RLÍS • FANTASY
Byggðu draumalið, stilltu stöður og klifrar upp stigatöfluna.
Veldu 6 leikmenn innan Salary Cap $9,000. Settu þá í stöður á vellinum og safnaðu stigum fyrir frammistöðu þeirra í leikjum. Stöðubónus er 2× fyrir tengdu tölfræðina.
Stigagjöf
- ⚽ Mark: 50
- 🎯 Stoðsending: 25
- 🧤 Varsla: 25
- 🥅 Skot: 15
- 📊 Taflustig (scoreboard): 1 fyrir hvert stig
Ath: Demo telst ekki til stiga.
Stöður & bónus
Hver leikmaður er settur í stöðu sem gefur 2× bónus á ákveðna tölfræði:
- ⚡ Striker → tvöfalt fyrir mörk.
- 🧭 Midfield → tvöfalt fyrir stoðsendingar.
- 🧱 Defense → tvöfalt fyrir varslur.
Þitt lið: 6 leikmenn (2× hver staða). Allt fellur undir Salary Cap.
Flæði & læsing
- 🛒 Kaup/sala á markaði milli umferða.
- 🔒 Markaður læst á sunnudögum kl. 14:00–17:00 (Reykjavík) meðan leikir standa yfir.
- 🛠️ Stjórnandi getur einnig læst/aflæst handvirkt.
Stig eru endurreiknuð eftir hverja viku út frá innsendingu tölfræði (Admin → Hlaða inn tölfræði).
Svona byrjarðu
- 🛒
1) Veldu leikmenn
Kauptu allt að 6 leikmenn innan Salary Cap.
- 📍
2) Settu í stöður
2× Striker, 2× Midfield, 2× Defense – 2× bónus á tengdu metrici.
- 📈
3) Safnaðu stigum
Mörk, stoðsendingar, varslur, skot og taflustig leggja öll saman.