Hvernig virkar Fantasídeild RLÍS?
Byggðu 6 manna lið, raðaðu þeim í stöður á vellinum og safnaðu stigum út frá frammistöðu þeirra í leikjum. Stöður hækka tengda tölfræði 2× (sjá hér að neðan).
Skref fyrir skref
- 🛒
1) Veldu leikmenn
Kauptu allt að 6 leikmenn innan Salary Cap $9,000.
- 📍
2) Settu í stöður
2× Striker, 2× Midfield, 2× Defense. Stöður hækka tengda tölfræði 2×.
- 📈
3) Safnaðu stigum
Stig á leik leggjast saman yfir vikuna. Sjá stigagjöf hér að neðan.
Stöður & bónus
- ⚽ Striker → 2× stig fyrir mörk.
- 🎯 Midfield → 2× stig fyrir stoðsendingar.
- 🧱 Defense → 2× stig fyrir varslur.
Stöðubónus er stilltur á 2× sjálfgefið.
Stigagjöf (á leik)
- Mark: 50
- Stoðsending: 25
- Varsla: 25
- Skot: 15
- Score (RL stigatafla): 1 per stig
Launaþak & markaður
- 💰 Salary Cap: $9,000
- 🔄 Selurðu leikmann færðu upphaflegt kaupverð til baka.
- 🔒 Markaður getur verið læstur á leikdögum.
Dæmi um stig
Leikmaður í Striker fær í einum leik: 2 mörk, 1 skot.
- Mörk: 2 × 50 = 100 → 2× bónus = 200
- Skot: 1 × 15 = 15
- Samtals: 215 stig
Algengar spurningar
- Hvernig stofna ég lið?
- Skráðu þig inn → farðu á Liðið mitt → sláðu inn heiti og staðfestu.
- Hvenær get ég keypt/selt?
- Þegar markaður er opinn. Sé hann læstur sérðu gulann miða efst á síðunni.
- Hvernig breytist verð?
- Verð er uppfært reglulega út frá frammistöðu (stýrt af stjórnendum).
Góð ráð
- Stilla stöður út frá styrkleikum leikmanna (markaskorarar í Striker o.s.frv.).
- Dreifðu fjárhættunni – ekki eyða öllu í tvo leikmenn.